• Stefnir í málshöfðun vegna fasteignagjalda

    Stjórn FA hvetur sveitarfélögin til að endurskoða álagningarprósentu fasteignagjalda í framhaldi af gífurlegum hækkunum á fasteignamati. Félög innan FA undirbúa málshöfðun gegn Reykjavíkurborg vegna fasteignagjalda.

  • Auðvelt að fá gæðavöru framleidda í Kína

    Þeir sem vita hvert þeir eiga að snúa sér geta fengið gæðavörur framleiddar fyrir sig í Kína, á mun hagstæðara verði en stendur til boða á Íslandi eða annars staðar á Vesturlöndum. Þetta var á meðal þess sem fram kom á málþingi Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins og atvinnurekendadeildar Félags kvenna í atvinnulífinu.

  • Fallið frá kröfunni um lóðrétt strikamerki

    Félag atvinnurekenda hefur fengið staðfest hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu að fallið verði frá þeirri kröfu að strikamerki á drykkjarvöruumbúðum skuli eingöngu vera lóðrétt, en ekki lárétt. Gildistaka nýrra reglna um drykkjarvöruumbúðir frestast til hausts.