• Búum okkur undir Brexit

    Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið að íslensk fyrirtæki þurfi að búa sig undir neikvæð áhrif útgöngu Bretlands úr ESB á utanríkisviðskipti.

  • ÍEV fundar með Evrópumála- og viðskiptaráðherra Svíþjóðar

    Stjórn og framkvæmdastjóri Íslensk-evrópska viðskiptaráðsins áttu í dag gagnlegt samtal við Ann Linde, Evrópumála- og viðskiptaráðherra Svíþjóðar, um viðskipti Íslands og Evrópusambandsins.

  • Skattaeilífðarvélin

    Leiga á atvinnuhúsnæði og fasteignaskattar hækka sjálfkrafa á víxl. Til er orðin eilífðarvél, sem malar sveitarfélögunum gull, skrifar framkvæmdastjóri FA í Fréttablaðið.