• FA vill eyða óvissu varðandi netverslun með áfengi

    Félag atvinnurekenda hefur ítrekað við dómsmálaráðuneytið erindi sitt til stjórnvalda um að þau gefi fyrirtækjum sem starfa á áfengismarkaði eða hafa hug á að hefja þar starfsemi skýra leiðbeiningu um lögmæti netverslunar með áfengi.

  • Fræðum og græðum – upptaka, glærur og ýtarefni

    FA hélt vel sóttan félagsfund, „Fræðum og græðum“, þar sem sex fræðslufyrirtæki kynntu námsframboð sitt og nálgun. Einnig var farið yfir þann stuðning sem Starfsmenntasjóður verslunarinnar og aðrir sjóðir geta veitt félagsmönnum til að fræða og þjálfa starfsfólk. Hér er upptaka af fundinum, glærur frummælenda og hlekkir á ýtarefni.

  • Lítil og meðalstór fyrirtæki vænta mikils af nýjum stjórnarsáttmála

    Í ljósi stefnumála stjórnarflokkanna og ummæla forystumanna þeirra fyrir kosningar hljóta atvinnurekendur í minni og meðalstórum fyrirtækjum að vænta mikils af endurnýjuðu stjórnarsamstarfi, skrifar framkvæmdastjóri FA.