Stjórnendur Íslandspósts hafa tekið ákvarðanir sem stórskaða samkeppni á póstmarkaði. FA spyr á hvaða vegferð pólitískt skipuð stjórn ríkisfyrirtækisins sé.
Stjórnendur Íslandspósts hafa tekið ákvarðanir sem stórskaða samkeppni á póstmarkaði. FA spyr á hvaða vegferð pólitískt skipuð stjórn ríkisfyrirtækisins sé.
Er fæðuöryggi best tryggt með því að við framleiðum allan mat sjálf eða með því að flutningar séu öruggir og alþjóðaviðskipti frjáls? Framkvæmdastjóri FA skrifar áramótagrein í Kjarnann.
Það væri ánægjuleg breyting að stjórnvöld viðurkenndu mikilvægi einkageirans við að tryggja öryggi landsmanna og hættu að leggja steina í götu fyrirtækja í t.d. lyfja- og matvælainnflutningi. Framkvæmdastjóri FA skrifar áramótagrein í Viðskiptamoggann.
Kynntu þér yfirlit yfir starfsemi FA á árinu 2019, fréttir af félaginu og viðtöl við forsvarsmenn aðildarfyrirtækja.
Félag atvinnurekenda eru lifandi og öflug hagsmunasamtök. Kynntu þér kosti aðildar að FA. Saman erum við sterkari!
Félag atvinnurekenda hýsir fjögur viðskiptaráð, það íslensk-evrópska, íslensk-kínverska, íslensk-indverska og íslensk-taílenska.
FA leggur áherslu á góða lögfræðiþjónustu við félagsmenn. Lögfræðiþjónustan okkar er mikið notuð og viðskiptavinirnir ánægðir.