• Á hvaða vegferð er stjórn Íslandspósts?

    Stjórnendur Íslandspósts hafa tekið ákvarðanir sem stórskaða samkeppni á póstmarkaði. FA spyr á hvaða vegferð pólitískt skipuð stjórn ríkisfyrirtækisins sé.

  • Verndarstefna fyrir viðskiptafrelsi

    Er fæðuöryggi best tryggt með því að við framleiðum allan mat sjálf eða með því að flutningar séu öruggir og alþjóðaviðskipti frjáls? Framkvæmdastjóri FA skrifar áramótagrein í Kjarnann.

  • Viðurkenning á mikilvægi einkageirans

    Það væri ánægjuleg breyting að stjórnvöld viðurkenndu mikilvægi einkageirans við að tryggja öryggi landsmanna og hættu að leggja steina í götu fyrirtækja í t.d. lyfja- og matvælainnflutningi. Framkvæmdastjóri FA skrifar áramótagrein í Viðskiptamoggann.