• Vel heppnuð heimsókn frá Shandong

    Fjölmenn viðskiptasendinefnd frá Shandong-héraði heimsótti Íslensk-kínverska viðskiptaráðið. Haldið var sameiginlegt málþing um matvöruviðskipti milli Íslands og Kína.

  • 18 ára aldurstakmark nú þegar í gildi hjá seljendum rafrettna

    Allir seljendur rafrettna, sem aðild eiga að Félagi atvinnurekenda, hafa þá reglu að selja ekki eða afhenda vörur sínar börnum yngri en 18 ára. Engin breyting verður því að þessu leyti þegar lög um rafrettur taka gildi 1. mars 2019.

  • Reynt að kæfa rafrettubransann í fæðingu?

    Gjaldtaka Neytendastofu samkvæmt nýrri reglugerð um rafrettur gæti numið 60-100 milljónum króna á sérverslun af venjulegri stærð. FA krefst þess að reglugerðin verði ógilt og samið regluverk sem tryggir öryggi neytenda og tekur jafnframt mið af raunverulegum aðstæðum á markaði.