• Krafa um viðskiptafrelsi

    Framkvæmdastjóri FA svarar grein Gunnars Braga Sveinssonar í Morgunblaðinu og útskýrir stefnu félagsins um meira viðskiptafrelsi í landbúnaðinum.

  • Þarf að horfa til annarra þátta en launahækkana

    Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir í viðtali við RÚV að líta þurfi til annarra þátta en launahækkana við gerð næstu kjarasamninga, til dæmis aukinnar framleiðni sem geti skilað sér í styttri vinnuviku eða rýmra orlofi.

  • Fyrirtækin hafa ekki efni á miklum launahækkunum

    Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, segir að Seðlabankinn sé reiðubúinn að hækka stýrivexti á ný, verði samið um miklar launahækkanir í kjarasamningum á næsta ári. Fyrirtækin séu komin að þolmörkum og beri ekki miklar hækkanir.