• Samningur við Félag lykilmanna kynntur

    Kjarasamningur FA og Félags lykilmanna var kynntur félagsmönnum FA á fundi í morgun. Jafnframt fengu fundarmenn kynningu á FLM.

  • Málþing um matvöruviðskipti milli Íslands og Kína

    Íslensk-kínverska viðskiptaráðið (ÍKV) og Shandong-deild China Chamber of Commerce of Foodstuffs and Native Produce (CCCFNP) gangast fyrir málþingi um matvöruviðskipti milli Íslands og Kína miðvikudaginn 26. september.

  • Fjármálaráðuneytið og PFS ósammála um ástæður taprekstrar Póstsins

    Fjármálaráðuneytið, sem hefur ákveðið að lána Íslandspósti hálfan milljarð af fé skattgreiðenda, og Póst- og fjarskiptastofnun, sem hefur eftirlit með rekstri ríkisfyrirtækisins, virðast ósammála um ástæður taprekstrar Póstsins. FA hvetur fjárlaganefnd Alþingis til að leita svara áður en þingið samþykkir hálfs milljarðs króna lán til fyrirtækisins á fjáraukalögum.