• FA og 25 blómabúðir skora á stjórnvöld að lækka blómatolla

    FA óskar viðræðna við stjórnvöld um niðurfellingu tolla á blómum til að lækka verð og efla samkeppni. 25 blómaverslanir, -innflytjendur og -verkstæði styðja erindi FA.

  • Tímabært að huga að styttingu vinnuvikunnar

    Félag atvinnurekenda vill minna félagsmenn sína á að gera nauðsynlegar ráðstafanir varðandi vinnutíma starfsmanna sem eiga aðild að VR, en breytt ákvæði um vinnutíma samkvæmt kjarasamningi FA og VR taka gildi um áramót.

  • Kolefnissporin hræða

    Það er afleitur útgangspunktur í umræðu um loftslagsmál að gefa sér alltaf, án umræðu og gagna, að kolefnisspor innlendrar vöru sé minna en innfluttrar. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið.