• Ríkisstyrkir til sumarnáms skaða samkeppni

    Niðurgreiðsla ríkisins á samkeppnisrekstri háskólanna í nafni stuðnings við sumarnám skaðar samkeppni og brýtur gegn lögum og EES-samningnum að mati FA. Félagið fer fram á að menntamálaráðherra leiðrétti kúrsinn.

  • Yfirlit um aðgerðir stjórnvalda

    Félag atvinnurekenda hefur tekið saman, félagsmönnum til hægðarauka, yfirlit um þær aðgerðir sem stjórnvöld hafa ráðist í til aðstoðar fyrirtækjum vegna heimsfaraldurs COVID-19 veirunnar.

  • Samkeppniseftirlit og hagur neytenda

    Af hverju hagnast neytendur á því að Samkeppniseftirlitið banni frábær tilboð stórfyrirtækja? Framkvæmdastjóri FA skrifar á Vísi.