• Allt um matinn í símann

    Stafræn miðlun upplýsinga um matvæli er stórt sameiginlegt hagsmunamál verslunarinnar og neytenda, skrifar framkvæmdastjóri FA í Viðskiptablaðið.

  • Mikill ávinningur af stafrænum vöruupplýsingum

    Mikill ávinningur er af því fyrir fyrirtæki í matvælageiranum að nýta sér Gagnalaug GS1 til að miðla stafrænum vöruupplýsingum. Þetta kom fram á félagsfundi FA, „Stafræn bylting í vöruupplýsingum“ sem haldinn var í morgun.

  • Neytendaupplýsingar í appi eru framtíðin

    Stjórnvöld hafa birt drög að reglugerð um að heimilt sé að miðla lögbundnum upplýsingum um matvörur til neytenda með stafrænum hætti, t.d. í gegnum snjallsímaapp. Þetta er stór áfangi í áralangri baráttu FA fyrir að innflutningsfyrirtæki losni við kostnað vegna endurmerkinga á matvörum frá Bandaríkjunum og fleiri ríkjum utan EES.