• Ríkisfyrirtæki stöðvað í að drepa samkeppni

    FA fagnar bráðabirgðaákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar, sem hindrar Íslandspóst í að drepa af sér samkeppni. Spurningar vakna hins vegar um á hvaða vegferð pólitískt skipuð stjórn fyrirtækisins er.

  • Styrkjum samkeppnislöggjöfina

    Það tókst að hrinda atlögu að samkeppnislögunum í þágu hagsmuna stórfyrirtækja, skrifar framkvæmdastjóri FA á Vísi. Næsta vers er að bæta við samkeppnislögin ákvæðum sem styrkja stöðu þolenda samkeppnisbrota og gera þeim kleift að sækja bætur.

  • Tollar hækka grænmetisverð – engin innlend framleiðsla

    Tollar hækkuðu í byrjun mánaðarins á nokkrum grænmetistegundum. Ekkert framboð er af viðkomandi vörum frá innlendum framleiðendurm, þannig að lagðir eru á verndartollar sem vernda ekki neitt.