• Stafræn bylting í vöruupplýsingum – félagsfundur 16. mars

    FA efnir til félagsfundar um stafræna byltingu í vöruupplýsingu og þá möguleika sem Gagnalaug GS1 veitir á miðlun upplýsinga, einkum um matvörur, eftir allri virðiskeðjunni og til neytenda.

  • Tvískipting gjalddaga aðflutningsgjalda verði fest í sessi

    Félag atvinnurekenda hefur sent Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra erindi og hvatt hann til að beita sér fyrir því að heimild til tvískiptingar gjalddaga aðflutningsgjalda í tolli verði hið minnsta framlengd út árið, en helst fest í sessi til frambúðar.

  • Undirverðlagning á undirverðlagningu ofan

    „Viðbrögð ráðuneyta, Alþingis og eftirlitsstofnana við þeirri stöðu sem lýst var hér í upphafi, ólögmætri undirverðlagningu þjónustu ríkisfyrirtækis á kostnað einkarekinna keppinauta, hafa einkennzt af skeytingarleysi, seinagangi og því sem verður líklega bezt lýst sem meðvirkni.“ Framkvæmdastjóri FA skrifar í Morgunblaðið.