• Ívilnandi úrræði fyrir fyrirtæki verði endurnýjuð

    FA leggur til að tvö ívilnandi úrræði fyrir fyrirtæki sem voru í gildi á síðasta ári, niðurfelling álags á vangreiddan virðisaukaskatt og tvískipting gjalddaga aðflutningsgjalda, verði endurnýjuð enda sé enn óvissa í atvinnulífinu vegna heimsfaraldursins.

  • FA kvartar til umboðsmanns vegna stjórnsýslu PFS

    FA kvartar til umboðsmanns Alþingis vegna stjórnsýslu Póst- og fjarskiptastofnunar, sem lýsti hluta póstlaganna óvirkan og samþykkti hundraða milljóna niðurgreiðslu á samkeppnisrekstri Póstsins.

  • Ásökunum um tollasvindl vísað á bug

    FA vísar á bug, fyrir hönd félagsmanna sinna, ásökunum talsmanns Mjólkursamsölunnar um misferli við innflutning á pitsaostum. Framkvæmdastjóri FA ræddi málið á Fréttavaktinni á Hringbraut.