• Ári hundsins fagnað

    Í tilefni af kínversku áramótunum munu Íslensk-kínverska viðskiptaráðið og Kínversk-íslenska menningarfélagið fagna ári hundsins föstudaginn 16. febrúar.

  • Ráðherrar sem tapa

    Ætlar landbúnaðarráðherra að verða enn einn ráðherrann sem tapar dómsmáli vegna útboðsgjalds? Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið.

  • Meirihluti telur viðbúnað gegn einelti og ofbeldi í lagi

    Mikill meirihluti félagsmanna í Félagi atvinnurekenda telur að fyrirtæki þeirra uppfylli skilyrði reglugerðar um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.