Úr starfsemi ársins 2014

headermynd

Fréttir og fjölmiðlar

Námskeið á vegum FA árið 2014

Félag atvinnurekenda bauð upp á eftirfarandi námskeið á árinu:

Tímastjórnun og vinnuskipulagning
Leiðbeinandi: Thomas Möller

Brot af því besta – Samskipti við erlenda gesti
Leiðbeinandi: Margrét Reynisdóttir hjá Gerum betur ehf. og Sigríður Snævarr sendiherra

Hvatning og starfsánægja – áhrif stjórnenda
Leiðbeinandi: Kristinn Óskarsson

Hlutverk hópstjórans
Leiðbeinandi: Brynja Bragadóttir

Opinber innkaup
Leiðbeinandi: Daníel Isebarn Ágústsson hdl.

Hagnýtt sölunámskeið
Leiðbeinandi: Margrét Reynisdóttir hjá Gerum betur ehf.

Stöðumat á stefnumótun
Leiðbeinandi: Dr. Þröstur Olaf Sigurjónsson

Skyndihjálp
Leiðbeinandi : Sigurjón Ólafsson slökkviliðs-og sjúkraflutningsmaður

Málefni og viðburðir

Málefni sem Félag atvinnurekenda kom að á árinu 2014 voru fjölmörg eins og sjá má hér fyrir neðan og viðburðirnir einnig. Smelltu á fyrirsagnirnar til að kynna þér málefnin betur.

Gengið frá kjarasamningum

Í byrjun árs var gengið frá kjarasamningum við viðsemjendur félagsins; VR, Rafiðnaðarsambandið og …

Látið á tollverndina reyna

a07e96126956e5f6FA hefur lagt mikla vinnu í að greina flókið kerfi verndartolla á búvörum, sem skekkja samkeppni og verðmyndun á búvörumarkaði …

Stór áfangi í Kínaviðskiptum

FA hýsir Íslensk-kínverska viðskiptaráðið. Það var stór áfangi í starfi ráðsins þegar fríverslunars…

Stofnun íslensks heilbrigðisklasa

FA hefur tekið þátt í undirbúningi að stofnun íslensks heilbrigðisklasa, enda mörg fyrirtæki í heilbrigðisg…

Njarðarskjöldurinn og Freyjusómi afhentir

Njarðarskjöldurinn og Freyjusómi 2013, viðurkenningar- og hvatningarverðlaun, voru veitt við hátíðlega …

Innlegg FA í Evrópuumræðuna

Stjórnsýslan hefur ekki fjárráð til að sækja fundi í Brussel, þrátt fyrir skýra stefnumótun.

FA stóð ásamt Samtökum atvinnulífsins, Viðskiptaráði Íslands og Alþýðusambandi Íslands, að gerð skýrslu um aðildarviðræður …

Stór sigur með afnámi vörugjalda

96fc4af25a86b8aEitt helsta baráttumál Félags atvinnurekenda, afnám vörugjaldanna, náði fram að ganga með samþykkt Alþingis á nýrri …

Röng tollflokkun iPod Touch

Á árinu 2014 lauk máli er varðaði tollflokkun á iPod Touch-spjaldtölvum en FA hafði unnið að málinu frá …

Hvatt til samkeppni á mjólkurmarkaði

FA lét sig samkeppni á mjólkurmarkaði varða eftir að Samkeppniseftirlitið birti ákvörðun sína, þar sem …

Hagsmunir í skipaflutningum vaktaðir

Aðildarfélög FA kunna að eiga skaðabótakröfu á skipafélögin, sannist að þau hafi haft með sér ólöglegt samráð.

Margir félagsmenn FA hafa mikla hagsmuni af virkri samkeppni í skipaflutningum til og frá landinu. FA vakti meðal annars …

Þrýst á útboð á farmiðakaupum ríkisins

422d2a5048b71cfeFA hélt áfram að fylgja eftir því gamla baráttumáli félagsins að kaup ríkisins á flugfarmiðum séu boðin út. Skrifaði framkvæmdast…

Hugað að reglubyrði atvinnulífsins

9624c5a4182e7856FA vakti athygli á að huga þyrfti að reglubyrði atvinnulífsins og stjórnvöld að standa við áform um að einfalda regluverkið og …

FA vill heildarendurskoðun á löggjöf um sölu og markaðssetningu áfengis

fb4f6fd6a8649fadFélag atvinnurekenda skilaði Alþingi umsögn um frumvarp Vilhjálms Árnasonar og fleiri þingmanna um smásölu áfengis. Félagið …

Fylgst með þróun fríverslunarsamninga

8ac67f6edadabaa0FA fylgdist með þróun fríverslunarsamninga. Meðal annars hvatti félagið stjórnvöld til að útvíkka frekar fríverslun með landbúnaðarafurðir …

Unnið að umbótum á lyfjamarkaði

9624c5a4182e7856Félag atvinnurekenda hefur látið ýmis mál á lyfjamarkaði til sín taka. Félagið hefur til dæmis gagnrýnt verklagsreglur Lyfjagreiðslunefndar í …

Hreppaflutningar og hagsmunir fyrirtækja

FA hvatti til þess að faglegum vinnubrögðum yrði beitt við ákvarðanir um flutning ríkisstofnana milli landshluta, ekki síst …

Fyrirtækin gætu átt endurkröfu á ráðgjafa

Á árinu 2014 féllu tveir dómar fjölskipaðs Hæstaréttar þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að vaxtakostnaður vegna öfugs …

Birgir S. Bjarnason

formaður Félags atvinnurekenda

– smelltu og sjáðu myndbandið

Bergþóra Þorsteinsdóttir

framkvæmdastjóri Fastus

– smelltu og sjáðu myndbandið

Arnar Þorsteinsson

framkvæmdastjóri AÞ-þrifa

– smelltu og sjáðu myndbandið

Ólafur Stephensen

framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda

– smelltu og sjáðu myndbandið

Umsagnir um þingmál

Félag atvinnurekenda gaf umsagnir og gerði athugasemdir við fjölmörg þingmál árið 2014

– kynntu þér umsagnir FA