Fundur um búvörusamninga og hagsmuni neytenda

FA og sjö önnur hagsmunasamtök gangast fyrir fundi um búvörusamninga og hagsmuni neytenda þriðjudaginn 1. mars.

Tollstjóri svarar: Skilvirkara verklag við förgun áfengis

Tollstjóri hyggst taka upp breytt verklag við förgun áfengis, sem á að auka skilvirkni og draga úr tjóni fyrirtækja vegna tafa og seinagangs.

Samningar FA við stéttarfélög samþykktir

Allir viðsemjendur FA innan Alþýðusambandsins hafa samþykkt nýgerða kjarasamninga við félagið. Ber því að greiða út samkvæmt þeim um komandi mánaðamót.

Meirihluti telur ríkið rukka of mikið

Meirihluti aðildarfyrirtækja FA telur gjaldtöku stjórnvalda ekki í samræmi við veitta þjónustu. FA hefur barist fyrir breytingum á eftirlitsgjöldum.

FA gagnrýnir nýja búvörusamninga

Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda gagnrýndi nýja búvörusamninga í fréttum RÚV um helgina.

Tollvernd fyrir ostaframleiðendur færð til 1995 – fá neytendur líka leiðréttingu?

Í búvörusamningi er gert ráð fyrir að færa tollvernd á mjólkurvörum til sama horfs og 1995. Fá neytendur líka leiðréttingu í formi aukins innflutnings á lágum tollum?

Flókið að svara spurningum um Expressþjónustu

Fjármálaráðuneytið hefur erindi FA um Expressþjónustu Fríhafnarinnar enn til skoðunar. Flóknara hefur reynst að svara því en gert var ráð fyrir.

Hæstiréttur fellst ekki á ólögmæti snakktolls

Hæstiréttur fellst ekki á að 59% tollur á kartöflusnakk hafi verið ólögmætur. Tollurinn verður aflagður um næstu áramót.

Samkeppnissektir munu hækka – ESA meira áberandi í íslenskum samkeppnismálum

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hyggst beita sér meira á Íslandi. Samræming samkeppnissekta á Evrópska efnahagssvæðinu mun leiða til hækkunar þeirra hér á landi.

57% telja að klára hefði átt viðræður við ESB – fjórðungur hefur trú á krónunni

Meirihluti fyrirtækja í FA telur að ljúka hefði átt aðildarviðræðum við ESB. Fjórðungur hefur trú á krónunni sem framtíðargjaldmiðli Íslands.