Gömlu dansarnir

Gömlu aðferðirnar í kjarabaráttu, að krefjast nafnlaunahækkana langt umfram framleiðniaukningu, eru ekki líklegar til árangurs. En kannski er flötur á að skoða leiðir til að fækka krónunum sem fara úr buddunni, skrifar framkvæmdastjóri FA í Kjarnann.

Frelsismegin í 90 ár

Framkvæmdastjóri FA skrifar í áramótablað Markaðarins um nokkur helstu baráttumál FA á 90. afmælisárinu.

Skynsamleg lending í kjaramálum stærsta hagsmunamálið

Framkvæmdastjóri FA svarar áramótaspurningu Viðskiptamoggans.

Gleðilega jólahátíð!

Félag atvinnurekenda sendir félagsmönnum sínum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár, með þökkum fyrir samfylgdina

ÍIV tekur þátt í viðskiptaþingi í Nýju Delí

Íslensk-indverska viðskiptaráðið tók þátt í skipulagningu viðskiptaþings um samstarfstækifæri Íslands og Indlands í Nýju Delí. Hér eru myndir frá viðburðinum.

Garðabær lækkar skatt á atvinnuhúsnæði – borgin ein eftir á höfuðborgarsvæðinu með skattinn í toppi

Garðabær lækkar álagningarhlutfall fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði. Reykjavíkurborg er þá eina sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu með skattinn í lögleyfðu hámarki.

Aumt yfirklór Íslandspósts

Íslandspóstur hafnar því að hafa gerst brotlegur við sátt sína við Samkeppniseftirlitið. Gögn málsins sýna hins vegar skýrlega fram á rangfærslur stjórnenda Póstsins um málefni ePósts.

Íslandspóstur þverbrýtur sátt við Samkeppniseftirlitið

Íslandspóstur hefur brotið tvö ákvæði sáttar við samkeppnisyfirvöld, annars vegar með því að reikna ekki vexti á lán til dótturfélagsins ePósts og hins vegar með því að ákveða samruna ePósts og móðurfélagsins án þess að afla leyfis Samkeppniseftirlitsins. Hundruð milljóna hafa tapast á ePósti.

ÍKV tók á móti fjölmennri viðskiptasendinefnd frá Hubei

Íslensk-kínverska viðskiptaráðið tók á móti fjölmennri viðskiptasendinefnd frá Hubei, 60 milljóna manna héraði í Kína.