Mjólkum samkeppnina

Framkvæmdastjóri FA skrifar í Morgunblaðið um samkeppni á mjólkurmarkaði – sem er harla lítil. Mjólkuriðnaðurinn hefði gott af lægri tollum og meiri erlendri samkeppni.

Jákvæðari afstaða gagnvart jafnlaunavottun

Félagsmenn FA eru heldur jákvæðari gagnvart jafnlaunavottun en í fyrra, samkvæmt könnun félagsins.

Fjölsóttur áramótafagnaður ÍKV og KÍM

ÍKV og KÍM fögnuðu kínversku áramótunum síðastliðið föstudagskvöld. Viðburðurinn, sem haldinn var á veitingahúsinu Fönix, var vel sóttur.

Ísland eina norræna ríkið sem má ekki krefjast salmonelluvottorða

Danmörk hefur fengið heimild ESB til að krefja innflytjendur fuglakjöts um salmonelluvottorð. Ísland er þá eina norræna ríkið sem ekki hefur heimild stofnana EES til að krefjast slíkra viðbótarábyrgða.

Ári hundsins fagnað

Í tilefni af kínversku áramótunum munu Íslensk-kínverska viðskiptaráðið og Kínversk-íslenska menningarfélagið fagna ári hundsins föstudaginn 16. febrúar.

Ráðherrar sem tapa

Ætlar landbúnaðarráðherra að verða enn einn ráðherrann sem tapar dómsmáli vegna útboðsgjalds? Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið.

Meirihluti telur viðbúnað gegn einelti og ofbeldi í lagi

Mikill meirihluti félagsmanna í Félagi atvinnurekenda telur að fyrirtæki þeirra uppfylli skilyrði reglugerðar um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.

Áskoranir fjórðu iðnbyltingarinnar – erindi og glærur

Ólík sjónarhorn á umræðuefnið komu fram í erindum sem flutt voru á fundi Félags atvinnurekenda, „Áskoranir fjórðu iðnbyltingarinnar“. Hér má horfa á erindi og glærur frummælendanna.

Myndir frá aðalfundi

Fullt hús var á Nauthóli á opnum fundi sem haldinn var í upphafi aðalfundar FA í gær. Hér má sjá myndir frá fundinum.

Ný stjórn Félags atvinnurekenda

Ný stjórn Félags atvinnurekenda var kjörin á aðalfundi félagsins í gær. Í fyrsta sinn eru jöfn kynjahlutföll í stjórninni.