Viðhöldum við nýju vinnubrögðunum?

Við græðum á að viðhalda þeim nýju starfsháttum sem við höfum lært í heimsfaraldrinum. Sumir virðast þó ekki tilbúnir í lærdóminn. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptamoggann.

Á betri stað en fyrir ári

Í áramótagrein í Kjarnanum færir framkvæmdastjóri FA rök fyrir því að í kjaramálum séu Íslendingar staddir á betri stað en fyrir ári. Þó megi gera betur í því að lækka verðlag og skatta og fjölga þannig krónunum í buddu launþega.

Gleðilega jólahátíð!

Við sendum ykkur jólakveðju og minnum á að skrifstofan okkar er lokuð 23. og 27. desember.

Nokkur orð úr óvæntri átt

Framkvæmdastjóri FA svarar ummælum framkvæmdastjóra SVÞ í Morgunblaðinu.

Breytum innheimtu fasteignaskatta

Framkvæmdastjóri FA skrifar í Markaðinn og hvetur til þess að innheimtu fasteignaskatta verði breytt.

Áhugi á breiðu samtali um landbúnaðarstefnu

Tíu samtök atvinnurekenda og bænda lýsa yfir vilja til að taka þátt í vinnu við gerð nýrrar landbúnaðarstefnu ásamt stjórnvöldum. Samtökin eru sammála um að skora á atvinnuveganefnd Alþingis að fresta afgreiðslu frumvarps um breytingar á úthlutun tollkvóta.

Enn versnar samkeppnisstaða fyrirtækja í Reykjavík

Samkeppnisstaða fyrirtækja í Reykjavík, þar sem fasteignaskatti á atvinnuhúsnæði er haldið í lögleyfðu hámarki, versnar enn hlutfallslega eftir að Garðabær ákvað að lækka álagningarprósentu.

Stjórnvöld vilja endurskoða blómatolla

Fjármálaráðuneytið hyggst hefja vinnu við endurskoðun á blómatollum, í framhaldi af því að FA, með stuðningi fjölda fyrirtækja í blómaverslun, sendi ráðuneytinu erindi um lækkun á blómatollum í október.

Snúningur Póstsins í boði neytenda og skattgreiðenda

Falleg mynd sem nýr forstjóri Íslandspósts dregur upp af rekstrinum stenst ekki alveg skoðun. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Fréttablaðið.

Frumvarp um tollkvóta nær ekki markmiðum ráðherra

FA telur að frumvarp landbúnaðarráðherra um breytta úthlutun tollkvóta fyrir búvörur nái ekki þeim markmiðum að neytendur njóti meira úrvals, lægra verðs og aukinnar samkeppni á markaði fyrir landbúnaðarvörur. FA gerir miklar athugasemdir við málið.