FA fer fram á að tollar á blómkáli falli strax niður

Framboð af íslensku blómkáli annar engan veginn vaxandi eftirspurn. FA hefur farið fram á að atvinnuvegaráðuneytið felli strax niður tolla af innfluttu blómkáli.

Morgunverðarfundur um ástand og horfur í efnahagsmálum

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, er frummælandi á morgunverðarfundi FA 4. september um ástand og horfur í efnahagsmálum.

Þrengt að kjötinnflutningi með frumvarpsdrögum ráðherra

FA gagnrýnir að í drögum að frumvarpi landbúnaðarráðherra um úthlutun tollkvóta sé þrengt að innflutningi á kjöti, þvert á yfirlýst markmið frumvarpsins. FA telur að breytt aðferð við uppboð á tollkvótum muni ekki gagnast neytendum til lengri tíma. Úthluta eigi innflutningsheimildunum án endurgjalds.

Nýi talsmaður kjötinnflytjenda

Framkvæmdastjóri FA vekur athygli á að nýr talsmaður FESK, sem talar gegn innflutningi á svína- og alifuglakjöti, er um leið talsmaður fyrirtækja sem flytja inn meirihluta ESB-tollkvótans fyrir svína- og alifuglakjöt.

Eftirlitsgjöld á rafrettur: Umboðsmaður krefur ráðuneytið um rökstuðning

Umboðsmaður Alþingis hefur, í framhaldi af kvörtun FA, krafið heilbrigðisráðuneytið um rökstuðning fyrir því að 75.000 króna eftirlitsgjald á tilkynningar um markaðssetningu rafrettna standist lög og grundvallarreglur.

Ríkistalan er sú rétta

Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið um lítinn áhuga heilbrigðisráðherra á réttum gögnum um sykurneyslu Íslendinga.