Innfluttu íslensku blómin

Framkvæmdastjóri FA skrifar í Fréttablaðið um „íslensk blóm“ sem eru blönduð með innfluttum jurtum.

Samkeppniseftirlitið skoði hlut afurðastöðva og stjórnvalda í lambakjötsskorti

Félag atvinnurekenda hefur sent Samkeppniseftirlitinu erindi og farið fram á að eftirlitið taki til skoðunar bæði háttsemi afurðastöðva, sem leitt hefur til fyrirsjáanlegs skorts á lambahryggjum í verslunum, og viðbrögð stjórnvalda við fyrirsjáanlegum skorti.

Afurðastöðvar bjuggu til skort á lambakjöti – tollar lækka of seint

Atvinnuvegaráðuneytið bregst við skorti á lambakjöti með lækkun á tollum. FA gagnrýnir stutt tímabil tollalækkunar og segir málið allt til dæmis um öfugsnúið landbúnaðarkerfi, þar sem hagur neytenda sé ekki í fyrirrúmi.

Lokað vegna sumarleyfa til 22. júlí

Skrifstofa Félags atvinnurekenda verður lokuð í þrjá daga vegna sumarleyfa, dagana 17.-19. júlí. Hún verður opin aftur frá og með mánudeginum 22. júlí.