Skattur á óskýra hugsun

Myndi hjálpa að leggja skatt á óskýra hugsun? Framkvæmdastjóri FA gagnrýnir tillögur Landlæknisembættisins um sykurskatt í Viðskiptablaðinu.

Vanhugsaður sykurskattur

Tillaga landlæknisembættisins um sykurskatt er vanhugsuð, óþörf, byggð á gömlum og ófullnægjandi gögnum og útfærslan óljós. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptamoggann.

Ríkisendurskoðun staðfestir samkeppnisbrot

Ekki verður annað séð en að Ríkisendurskoðun staðfesti samkeppnisbrot í rekstri Íslandspósts í nýrri skýrslu. FA telur skýrsluna mikilvægt veganesti fyrir stjórnvöld en gerir fyrirvara við ýmsa þætti hennar.

Kjarasamningur við Rafiðnaðarsambandið samþykktur

Kjarasamningur FA og Rafiðnaðarsambandsins hefur verið samþykktur af báðum aðilum og gildir frá 1. apríl síðastliðnum.

FA gagnrýnir áform um nýjan sykurskatt

Félag atvinnurekenda varar við hugmyndum um nýjan sykurskatt, sem heilbrigðisráðherra hefur kynnt í ríkisstjórninni.

37% hækkun fasteignaskatta á íbúa í Reykjavík á fimm árum

Fasteignaskattar á íbúa hafa rokið upp í stærstu sveitarfélögum landsins, þrátt fyrir að sum þeirra hafi lækkað álagningarprósentu. Morgunblaðið birtir í dag samantekt FA á skattahækkununum.

Innlendir bændur og afurðastöðvar með 91% af tollkvóta fyrir svínakjöt frá ESB

Innlendir bændur og afurðastöðvar sækja í sig veðrið í innflutningi kjöts frá ríkjum ESB og munu flytja inn 47,5% af ESB-tollkvótanum á síðari hluta ársins. Þessi fyrirtæki munu flytja inn tæplega 91% tollkvótans í svínakjöti og tæplega 60% í alifuglakjöti.

Kjarasamningur við Grafíu samþykktur

Kjarasamningur FA og Sambands íslenskra auglýsingastofa við Grafíu, stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum, hefur verið samþykktur af báðum samningsaðilum.

FA og Rafiðnaðarsambandið undirrita kjarasamning

Félag atvinnurekenda og Rafiðnaðarsambandið undirrituðu nýjan kjarasamning í dag. Hann verður kynntur á félagsfundi 19. júní.

Brexit án samnings væri ringulreið fyrir viðskiptalífið

Ef Bretland gengur úr Evrópusambandinu án samnings þýðir það algjöra ringulreið fyrir viðskiptalífið, sagði franski athafnamaðurinn og öldungadeildarþingmaðurinn Olivier Cadic á morgunverðarfundi FA og Íslensk-evrópska viðskiptaráðsins í morgun.