FA mótmælir hækkun opinbers eftirlitskostnaðar

FA mótmælir boðaðri hækkun á kostnaði vegna eftirlits með starfsemi matvælafyrirtækja. Í erindi til MAST segir að slíkt sæti furðu nú þegar fyrirtæki berjast fyrir lífi sínu.

Fjarfundir með félagsmönnum FA

FA efnir til fjarfunda um málefni tengd heimsfaraldri COVID-19 veirunnar. Íris Marelsdóttir hjá Landlækni fjallar um tilslökun á samkomubanni 4. maí og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fundar með okkur 6. maí

Ómissandi hluti heilbrigðiskerfisins

Framkvæmdastjóri FA skrifar á Vísi um hið mikilvæga hlutverk einkafyrirtækja, sem þjónusta heilbrigðiskerfið, við að tryggja nægar birgðir lyfja og heilbrigðisvara í landinu á tímum COVID-19 heimsfaraldursins.

Samkeppnin eftir heimsfaraldur

Hætta er á að eftir heimsfaraldurinn aukist samþjöppun eignarhalds og samkeppnishömlur í atvinnulífinu. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið að strax þurfi að fara að vinna á móti þeirri líklegu þróun.

Öll á sama báti

Matvælaöryggi Íslands og aðgangur neytenda að hvers konar nauðsynjavöru byggist á góðu samstarfi innflytjenda og innlendra framleiðenda, að Ísland sé virkur þátttakandi í alþjóðahagkerfinu og flutningar og viðskiptasambönd trygg. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Fréttablaðið.

Fyrirtækin mun ánægðari með aðgerðir ríkisins en sveitarfélaga

Könnun FA sýnir að félagsmenn eru mun ánægðari með aðgerðir ríkisins en sveitarfélaganna í þágu fyrirtækja. Fyrirtækin hafa orðið fyrir miklum neikvæðum áhrifum af heimsfaraldri COVID-19 en stjórnendur eru engu að síður bjartsýnir á að þau komist í gegnum erfiðleikana.