Skrifstofa FA lokuð vegna sumarleyfa

Skrifstofa Félags atvinnurekenda er lokuð vegna sumarleyfa 15. júlí til 4. ágúst.

Verðhækkanir í boði Alþingis

„Þessi dæmalaust vitlausa staða; að lagðir séu á verndartollar sem vernda ekki neitt, er í boði Alþingis.“ Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið.

Yfirlit um aðgerðir stjórnvalda

Félag atvinnurekenda hefur tekið saman, félagsmönnum til hægðarauka, yfirlit um þær aðgerðir sem stjórnvöld hafa ráðist í til aðstoðar fyrirtækjum vegna heimsfaraldurs COVID-19 veirunnar.

Ríkisfyrirtæki stöðvað í að drepa samkeppni

FA fagnar bráðabirgðaákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar, sem hindrar Íslandspóst í að drepa af sér samkeppni. Spurningar vakna hins vegar um á hvaða vegferð pólitískt skipuð stjórn fyrirtækisins er.

Tollar hækka grænmetisverð – engin innlend framleiðsla

Tollar hækkuðu í byrjun mánaðarins á nokkrum grænmetistegundum. Ekkert framboð er af viðkomandi vörum frá innlendum framleiðendurm, þannig að lagðir eru á verndartollar sem vernda ekki neitt.