Jöfnun peningaflutninga

Flutningsjöfnun olíuvara skekkir samkeppni og er tímaskekkja sem á að leggja af. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið.

Skortur á innlendum kartöflum og þær innfluttu hækka

Horfur eru á að skortur verði á íslenskum kartöflum í verslunum á næstu vikum. Jafnframt stefnir í að innfluttar kartöflur verði á umtalsvert hærra verði en á sama tíma í fyrra vegna tolla.

Virk samkeppni í þágu endurreisnar

Framkvæmdastjóri FA skrifar í Vísbendingu um hættuna á að heimsfaraldurinn leiði af sér samþjöppun á mörkuðum og samkeppnishömlur og hvað þurfi að gera til að vinna gegn þeirri hættu.

Ekki hrifinn af tollmúrum

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fundaði með félagsmönnum FA á Zoom í morgun. Bjarni sagðist m.a. ekki hrifinn af tollmúrum til að styðja við innlenda framleiðslu. Hann sagði erfiðar pólitískar ákvarðanir framundan til að loka fjárlagagatinu.

Innflutningsverzlun og öryggi almennings

Vöruinnflutningur til Íslands hefur verið að mestu ótruflaður í heimsfaraldrinum og stuðlað að því að tryggja öryggi almennings. Er þá ástæða til að reka hornin í milliríkjaverzlun og heimta höft og tolla? Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptamoggann.

Tveggja metra reglan og handþvottur í gildi til langs tíma

Íris Marelsdóttir, verkefnisstjóri á sóttvarnasviði Landlæknisembættisins, svaraði spurningum um tilslakanir á samkomubanni á gagnlegum fjarfundi með félagsmönnum FA.