Aðgerðir borgarinnar valda vonbrigðum

Aðgerðir, sem Reykjavíkurborg tilkynnti í gær til að bregðast við áhrifum heimsfaraldurs COVID-19 veirunnar, valda vonbrigðum að mati FA. Þrátt fyrir boðaða lækkun fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði á næsta ári verður hann áfram hærri en í öllum nágrannasveitarfélögum.

SE samþykkir undanþágubeiðni FA vegna smærri lyfjaverslana

Samkeppniseftirlitið (SE) hefur samþykkt beiðni Félags atvinnurekenda um tímabundna undanþágu frá samkeppnislögum vegna samstarfs smærri lyfjaverslana, í ljósi heimsfaraldurs COVID-19 veirunnar.

FA leggur til niðurfellingu og lækkun tryggingagjalds

Félag atvinnurekenda leggur til að tryggingagjald fyrirtækja verði fellt niður í nokkra mánuði og lækkað í framhaldinu til að bregðast við rekstrarerfiðleikum vegna heimsfaraldurs COVID-19 veirunnar.

FA skrifar sveitarfélögunum: Fasteignaskattur á atvinnuhúsnæði falli niður í 2-3 mánuði

Félag atvinnurekenda hefur sent Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg erindi, þar sem hvatt er til að fasteignaskattur á atvinnuhúsnæði falli

Getur COVID-19 haft áhrif á efndir samninga?

Hvaða reglur gilda um efndir samninga í aðstæðum eins og þeim sem skapast hafa vegna COVID-19 faraldursins? Lögmaður FA skrifar.

Samkeppniseftirlitið veitir tímabundna undanþágu vegna lyfjadreifingar

Samkeppniseftirlitið hefur orðið við sameiginlegri beiðni FA og SVÞ um tímabunda undanþágu frá ákvæðum samkeppnislaga vegna innflutnings og dreifingar lyfja í landinu. Farið var fram á undanþáguna til að tryggja sem kostur væri örugga dreifingu lyfja og heilbrigðisvara meðan á COVID-19 faraldrinum stendur.

Óhindraður innflutningur og nægar birgðir

Samkvæmt upplýsingum sem Félag atvinnurekenda hefur aflað sér hjá félagsmönnum sínum í innflutningi mat- og dagvöru eru engar hindranir á innflutningi til landsins og nægar birgðir.

FA skrifar fjármálaráðherra: Heimild til tvískiptingar gjalddaga aðflutningsgjalda verði endurnýjuð

FA hvetur fjármálaráðherra til að flytja frumvarp um að endurnýja heimild innflutningsfyrirtækja til að tvískipta gjalddögum aðflutningsgjalda í tolli. Það er ein af mörgum aðgerðum sem geta hjálpað fyrirtækjum að komast yfir skellinn vegna COVID-veirunnar.

Meðul fyrir lasið atvinnulíf

Skýr vilji til að greiða götu fyrirtækja sem lenda í erfiðleikum vegna heimsfaraldurs COVID-19 kom fram á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í gær en ennþá vantar aðgerðaáætlun. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptamoggann.

Stjórnvöld íhugi leiðir til að aðstoða fyrirtæki

Stjórnvöld ættu að íhuga leiðir til að aðstoða fyrirtæki sem verða fyrir tekjutapi vegna heimsfaraldursins, sagði Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri FA í Vikulokunum á Rás 1.