23. janúar kl. kl. 8:30-11:00
Tímastjórnun og vinnuskipulagning
Létt, hressandi og bráðskemmtilegt námskeið sem fær bestu meðmæli þátttakenda. Um er að ræða hraðnámskeið þar sem þátttakendur læra fjölda áhrifarík ráð og aðferðir í tímastjórnun og skipulagningu vinnunar sem hægt er að setja strax í framkvæmd.
Leiðbeindandi: Thomas Möller, hagverkfræðingur og MBA, háskólakennari og framkvæmdastjóri hjá Rými-Ofnasmiðjunni.
Hann er höfundur metsölubóka um tímastjórnun og markmiðasetningu og hefur haldið fjölda fyrirlestra og námskeiða við miklar vinsældir um meira en tvo áratugi.
Sjá frekari upplýsingar um námskeiðið hér