Bann við blóðmerahaldi utan marka meðalhófs

FA telur að bann við blóðmerahaldi, sem viðbrögð við myndböndum sem sýna brot á dýravelferð, væri utan marka alls meðalhófs. Félagið leggst því eindregið gegn frumvarpi um slíkt bann.


Niðurgreidd samkeppni í skjóli brots á þrískiptingu ríkisvaldsins

Félag atvinnurekenda hefur sent umboðsmanni Alþingis beiðni um að embættið hefji frumkvæðisrannsókn á stjórnsýslu eftirlitsstofnana vegna pakkagjaldskrár Íslandspósts, sem var í gildi frá ársbyrjun 2020 til 1. nóvember síðastliðins.


Sóttvarnareglur hertar en ekkert bólar á stuðningsaðgerðum

Framkvæmdastjóri FA gagnrýnir að stjórnvöld hafi nú í tvígang tilkynnt harðar sóttvarnaaðgerðir, sem bitna mjög á mörgum fyrirtækjum, en ekkert bóli á stuðningsaðgerðum fyrir atvinnulífið. Ólafur Stephensen var í viðtali við Markaðinn á Hringbraut.


Hvað finnst Sigurði, Bjarna og Lilju um Isavia?

Hvað finnst ráðherrum ríkisstjórnarinnar um tilmæli Samkeppniseftirlitsins um að ríkið komi böndum á samkeppnisrekstur og samkeppnishætti Isavia? Framkvæmdastjóri FA skrifar í Innherja á Vísi.


Margt gerst, mikið breyst – en ekki nóg

Framkvæmdastjóri FA ræddi í Kastljósi um viðbrögð fyrirtækja við #metoo-málum. Hann segir að fyrirtæki þurfi að íhuga viðbrögð sín við slíkum málum og hvort einhver slík leynist innan fyrirtækjanna eða í tengslum við þau.


Rýmkað um tollfrjálsan innflutning á grænmeti – vonandi minni líkur á skorti

Alþingi hefur samþykkt að rýmka verður um tollfrjálsan innflutning á grænmeti á árinu 2022. FA og Bændasamtökin unnu sameiginlegar tillögur um breytingar á tollverndinni, sem atvinnuvegaráðuneytið gerði að sínum og lagði fyrir Alþingi.


Lægri skattar og léttara regluverk

Framkvæmdastjóri FA svarar spurningu Viðskiptamoggans um hvaða breytingar hann myndi vilja sjá á nýju ári til að bæta rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni félagsmanna.


Viðskiptafrelsið þarf ekki að veikjast í faraldrinum

Gengi íslensks atvinnulífs ræðst ekki bara af þróun faraldursins, heldur hvort stjórnvöld standa við falleg orð um viðskiptafrelsi og samkeppni. Framkvæmdastjóri FA skrifar áramótagrein í Kjarnann.


Ný þjóðarsátt á nýju ári?

Það væri gott áramótaheiti að leitast við að ná aftur viðlíka samstarfi atvinnurekenda, launþega og stjórnvalda og því sem þjóðarsáttarsamningarnir byggðust á fyrir um 30 árum. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Innherja.


Gleðileg jól!

Félag atvinnurekenda sendir ykkur bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár.