Fröllutollur verndar ekki neitt – Alþingi getur afnumið hann eins og snakktollinn

Hæstiréttur fellst ekki á að 76% tollur á franskar kartöflur sé ólögmætur. Að sögn íslenska ríkisins er þetta ekki verndartollur og er því Alþingi í lófa lagið að afnema hann, segir framkvæmdastjóri FA.


Opinn fundur 1. febrúar: Áskoranir fjórðu iðnbyltingarinnar

Félag atvinnurekenda efnir til opins fundar á undan aðalfundi félagsins á Nauthóli kl. 14-16 fimmtudaginn 1. febrúar. Umræðuefnið er áskoranir fjórðu iðnbyltingarinnar.


Stór framleiðandi kjúklinga- og svínakjöts með stærstan hluta tollkvótans

Umsvifamikill innlendur framleiðandi svína- og alifuglakjöts fékk í sinn hlut stærstan hluta tollkvóta til að flytja viðkomandi kjöttegundir inn frá Evrópusambandinu á þessu ári.


FA skrifar undir viljayfirlýsingu gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldi

Félag atvinnurekenda skrifaði í morgun ásamt fleiri samtökum og fyrirtækjum undir viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.


Enn hækkar útboðsgjaldið – kerfið komið að fótum fram

Útboðsgjald, sem innflutningsfyrirtækjum er gert að greiða fyrir tollkvóta fyrir búvörur frá ríkjum Evrópusambandsins, hækkar enn. Ríkið hyggst ekki áfrýja nýlegum dómi um ólögmæti álagningar útboðsgjalds.


Úr lausu lofti gripið?

Framkvæmdastjóri FA skrifar í Fréttablaðið um furðulegan málflutning ríkisins í máli sem varðar ofurtoll á frönskum kartöflum.


Samið verði um skynsamlegar launahækkanir

Framkvæmdastjóri FA svarar áramótaspurningu Viðskiptamoggans.


Verður „þjóðarsamtalið“ um búvörusamninga þrengt á ný?

Ákvörðun landbúnaðarráðherra að endurskipa starfshóp um endurskoðun búvörusamninga vekur ýmsar spurningar að mati FA.


Gleðileg jól!

Félag atvinnurekenda sendir félagsmönnum sínum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár, með þökkum fyrir samfylgdina á árinu. Við vekjum athygli á að skrifstofa félagsins verður lokuð þriðja dag jóla, 27. desember.


Bjóða ókeypis bása á vörusýningu í Dalian

Viðskiptasendinefnd frá Dalian í Kína býður íslenskum fyrirtækjum ókeypis bása á vörusýningu í borginni sem haldin verður næsta vor.