Flokkarnir ekki sammála um samkeppni í sjávarútvegi

Flokkarnir vilja ganga mjög mislangt í að hrinda í framkvæmd tilmælum Samkeppniseftirlitsins frá 2012 til að draga úr samkeppnishömlum í sjávarútvegi. Þetta kom fram í umræðum á kosningafundi FA og SFÚ.


Hvað kosta loforðin þín fyrirtækið mitt?

Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið um útgjaldaloforð stjórnmálaflokka og hvernig eigi að fjármagna þau. Skattahækkanir munu koma við öll fyrirtæki.


Sem næst full fríverslun við Bretland eftirsóknarverð

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að Ísland ætti að stefna að því sem næst fullri fríverslun við Bretland. Eina viðkvæma atriðið varðandi tollaniðurfellingu séu landbúnaðarvörur, einkum þá mjólkurvörur og nautakjöt. Verksmiðjubúskap eigi hins vegar ekki að vernda hvað sem það kostar.


Kosningafundur FA og SFÚ um sjávarútvegsmál

FA og SFÚ efna til morgunverðarfundar um sjávarútvegsmál fimmtudaginn 19. október með frambjóðendum fyrir þingkosningarnar.


Í alvöru?

Framkvæmdastjóri FA skrifar grein á Vísi og svarar rangfærslum Elínar M. Stefánsdóttur, stjórnarmanns í Auðhumlu.


Hvað þýðir Brexit fyrir fyrirtækin? Morgunverðarfundur 17. október

Félag atvinnurekenda efnir til morgunverðarfundar þriðjudaginn 17. október um áhrif Brexit á viðskipti Íslands og Bretlands.


Það er nógu gott handa ykkur

Þrátt fyrir að nautakjöt í hæstu gæðaflokkum sé ekki framleitt á Íslandi er stutt síðan stjórnvöld höfnuðu beiðni um að fá að flytja inn gæðakjöt á lægri tollum. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Morgunblaðið um nautakjötsmarkaðinn.


Fyrirtækin gleymist ekki í skipulaginu

Skortur er á vissum tegundum atvinnuhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu að sögn bæjarstjóra Kópavogs. FA skorar á sveitarfélögin að skoða þá stöðu og hafa samstarf um að tryggja nægt framboð atvinnuhúsnæðis.


Afnám tolla og vörugjalda skilaði sér til neytenda og álagning minnkaði

Afnám tolla og vörugjalda skilaði sér í vasa neytenda, samkvæmt nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar. Félag atvinnurekenda hvetur stjórnvöld til að halda áfram á sömu braut og lækka tolla á matvörum.


Ostaframleiðandinn fær sitt, neytandinn bíður

Framkvæmdastjóri FA skrifar í Morgunblaðið um hækkanir á tollum og útboðsgjöldum, sem hafa bætt innlendum ostaframleiðendum „tjón“ vegna tollasamningsins við ESB – sem hefur enn ekki tekið gildi.