Ekkipakkinn

Það væri tilræði við hagsmuni íslensks viðskiptalífs að setja EES-samninginn í uppnám vegna þriðja orkupakkans, skrifar framkvæmdastjóri FA í Viðskiptablaðið.


Þriðji orkupakkinn er ekki stóra breytingin

Íslenskur orkumarkaður er þegar gjörbreyttur vegna innleiðingar EES-reglna og þriðji orkupakkinn svokallaði felur ekki í sér stóra breytingu. Það væri hins vegar meiriháttar stefnubreyting ef hann yrði ekki innleiddur í íslensk lög. Þetta var á meðal þess sem fram kom á morgunverðarfundi um þriðja orkupakkann.


Bændur og afurðastöðvar óhrædd við innflutning á kjöti

Innlendir kjúklinga- og svínabændur og afurðastöðvar eru stórtæk í tollfrjálsum innflutningi á kjöti frá ríkjum Evrópusambandsins. Þetta sýnir vel að þessir aðilar hafa engar áhyggjur af hreinleika innflutts kjöts.


Morgunverðarfundur 16. janúar: Þriðji orkupakkinn og íslenskt atvinnulíf

Félag atvinnurekenda og Íslensk-evrópska viðskiptaráðið gangast fyrir morgunverðarfundi um þriðja orkupakka Evrópusambandsins miðvikudaginn 16. janúar.


Tilefni til málsóknar vegna 75.000 króna eftirlitsgjalds á rafrettur

Velferðarráðuneytið hefur engar upplýsingar veitt um kostnaðarútreikninga að baki 75.000 króna eftirlitsgjaldi vegna tilkynninga um markaðssetningu á rafrettum og tengdum vörum. Framkvæmdastjóri FA segir vinnubrögðin gefa tilefni til málsóknar á hendur ráðherra.


Hömlur á innflutningi matvæla myndu koma hart niður á verði og úrvali

Framkvæmdastjóri FA segir að hömlur á innflutningi á matvöru, sem prófessor við HÍ leggur til, myndu koma hart niður á úrvali og verði á mat og brjóta gegn alþjóðasamningum.


Gróf brot Íslandspósts á samkeppnissátt halda áfram – hvað gerir Samkeppniseftirlitið?

Staðfest er í Fréttablaðinu í dag að Samkeppniseftirlitið veitti ekki samþykki fyrir sameiningu Íslandspósts og ePósts, sem fór fram um miðjan desember. FA furðar sig á svifaseinu eftirliti samkeppnisyfirvalda með Póstinum.


ANR hættir við skerðingu tollkvóta fyrir kjöt

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur hætt við áform um að skerða tollfrjálsan innflutning á kjöti frá ESB með því að umreikna hann í kjöt með beini. FA fagnar niðurstöðunni.


Gömlu dansarnir

Gömlu aðferðirnar í kjarabaráttu, að krefjast nafnlaunahækkana langt umfram framleiðniaukningu, eru ekki líklegar til árangurs. En kannski er flötur á að skoða leiðir til að fækka krónunum sem fara úr buddunni, skrifar framkvæmdastjóri FA í Kjarnann.


Frelsismegin í 90 ár

Framkvæmdastjóri FA skrifar í áramótablað Markaðarins um nokkur helstu baráttumál FA á 90. afmælisárinu.