Jónatan nýr lögfræðingur FA

Jónatan Hróbjartsson hefur verið ráðinn lögfræðingur FA, í afleysingum fyrir Guðnýju Hjaltadóttur sem er farin í fæðingarorlof.


Svo var það bara allt í lagi

Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið um kjötinnflutning íslenskra bænda og afurðastöðva.


Málþing um EES og frumkvöðlafyrirtæki 27. maí

Íslensk-evrópska viðskiptaráðið og utanríkisráðuneytið gangast fyrir málþingi um EES-samninginn og frumkvöðlafyrirtæki 27. maí, í tengslum við aðalfund ÍEV.


Stórir kjötinnflytjendur vara við innflutningi á kjöti

Innlendir bændur og afurðastöðvar, sem flytja sjálf inn kjöt í stórum stíl, taka þátt í hópi sem varar við innflutningi kjöts. Tvískinnungur er ekki trúverðugur, segir framkvæmdastjóri FA.


Aðalfundur ÍKV og málþing um samstarf Íslands og Kína í orkumálum

Aðalfundur Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins verður 27. maí. Í beinu framhaldi verður áhugavert málþing um samstarf Íslands og Kína í orkumálum.


Um innflutning á blómum – rangfærslur leiðréttar

FA svarar rangfærslum blómabónda um innflutning á afskornum blómum. Þrátt fyrir mikla tollvernd heldur takmörkuð samkeppni aftur af verðhækkunum á innlendri framleiðslu.


Hagsmunir neytenda og atvinnulífs að brotum á EES verði hætt

Það eru jafnt hagsmunir neytenda og atvinnulífs að brotum á EES-samningnum verði hætt og frumvarp landbúnaðarráðherra, um að afnema bann við innflutningi á ferskum búfjárafurðum, verði samþykkt.


FA á sjávarútvegssýningunni í Brussel

FA tekur að vanda þátt í alþjóðlegu sjávarútvegssýningunni í Brussel.


Glittir í nýtt vinnumarkaðsmódel?

Framkvæmdastjóri FA skrifar vangaveltur um íslenska vinnumarkaðsmódelið á vef Mannlífs.


Vorráðstefna Vörustjórnunarfélagsins: Vörustjórnun og fjórða iðnbyltingin

FA er á meðal þeirra sem standa að vorráðstefnu Vörustjórnunarfélagsins. Umræðuefnið er að þessu sinni rekjanleiki vara með nýjum kröfum og tækni sem kennd er við fjórðu iðnbyltinguna.