Fullt hús var á Nauthóli á opnum fundi sem haldinn var í upphafi aðalfundar FA í gær. Fundurinn bar yfirskriftina „Áskoranir fjórðu iðnbyltingarinnar“ og óhætt er að segja að frummælendur hafi nálgast efnið úr ólíkum áttum. Hér má sjá myndir Kristínar Bogadóttur ljósmyndara frá fundinum.
Heim » Ársskýrsla 2018 » Febrúar 2018 » Myndir frá aðalfundi
Myndir frá aðalfundi
2. febrúar 2018