Grænt frumkvæði fyrirtækja á aðalfundi FA

FA hélt aðalfund sinn 11. febrúar. Þema opins fundar sem haldinn var í tengslum við aðalfundinn var „grænt frumkvæði fyrirtækja“. Fulltrúar fyrirtækja sem hafa tekið frumkvæði í umhverfismálum, axlað ábyrgð og gert sér viðskipti úr umhverfisvænum lausnum, miðluðu þar af reynslu sinni.

Grænt frumkvæði fyrirtækja: Erindi frummælenda

Félag atvinnurekenda hélt vel sóttan opinn fund í upphafi aðalfundar félagsins í gær, undir yfirskriftinni „Grænt frumkvæði fyrirtækja“. Fundarmenn voru á einu máli um að erindin hefðu verið einkar áhugaverð, en við heyrðum frá fyrirtækjum sem hafa tekið frumkvæði í umhverfismálum, axlað ábyrgð og gert sér viðskipti úr umhverfisvænum lausnum.

Myndir frá aðalfundi FA

Aðalfundur FA fór fram á Nauthóli í gær. Í upphafi aðalfundar var haldinn fjölsóttur opinn fundur, „Grænt frumkvæði fyrirtækja“. Hér má sjá myndir Kristínar Bogadóttur ljósmyndara frá fundinum.

 

Haraldur Líndal Pétursson, forstjóri Fagkaupa

Hildur Guðnadóttir, framkvæmdastjóri Satúrnusar og Ömmu músar

Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar

Jón Jósafat Björnsson, framkvæmdastjóri Leiðtogaþjálfunar / Dale Carnegie