Hagsmunamálum fyrirtækja haldið á lofti fyrir kosningar

Félag atvinnurekenda beitti sér fyrir umræðum um hagsmunamál fyrirtækja í aðdraganda þingkosninganna sem fram fóru í október. Formaður félagsins skrifaði leiðtogum stjórnmálaflokkanna bréf og vakti athygli á breytingum sem gætu bætt rekstrarumhverfi fyrirtækjanna.

Hvað kosta loforðin þín fyrirtækið mitt?

Það er enginn hörgull á dýrum kosningaloforðum þessa dagana. Margir flokkar lofa okkur því að nú verði loksins til nógir peningar í innviðina, menntakerfið, heilbrigðisþjónustuna og þannig mætti áfram telja. Eflaust vilja allir gera betur á flestum sviðum opinberrar þjónustu …

Hagsmunamál atvinnulífsins eiga heima í stjórnarsáttmála

Formaður Félags atvinnurekenda, Magnús Óli Ólafsson, hefur skrifað bréf til forystumanna allra stjórnmálaflokka sem náðu kjöri á Alþingi í nýafstöðnum kosningum. Þar er vakin athygli á nokkrum hagsmunamálum atvinnulífsins, sem eigi heima í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar.

Stjórnarmyndun og hagur fyrirtækjanna

Hætt er við að viðræður um stjórnarmyndun, sem fara fram formlega og óformlega þessa dagana, snúist að stórum hluta um hvernig flokkarnir nái í gegn hinum ýmsu kosningaloforðum sínum um aukin fjárútlát úr sjóðum skattgreiðenda í þágu menntunar, innviðauppbyggingar og velferðar.

Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar

Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Hvíta hússins og formaður Sambands íslenskra auglýsingastofa (SÍA)

Reynir Árnason, framkvæmdastjóri Póstmarkaðarins