Kjararáð

Félag atvinnurekenda gætir hagsmuna félagsmanna sinna, sem og annarra, í kjaraviðræðum við VR, Rafiðnaðarsamband Ísland og Lyfjafræðingafélag Íslands. Gerð kjarasamninga er í höndum kjararáðs félagsins sem skal skipað fimm mönnum. Þrír eru kjörnir á aðalfundi félagsins til tveggja ára í senn og auk þeirra sitja í kjararáði formaður FA og framkvæmdastjóri.

 

Í kjararáði sitja:

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda

Birgir Bjarnason, stjórnarformaður Félags atvinnurekenda

Guðmundur Maríusson hjá Íslensku auglýsingastofunni ehf.

Karl Þór Sigurðsson hjá Icepharma hf.

Þorvaldur Guðmundsson hjá Reykjafell hf.