Matvöruhópur vinnur að hagsmunamálum í sinni grein. Hópurinn er mikilvægur vettvangur skoðanaskipta um málefni matvöruinnflytjenda og er jafnframt ætlað að bregðast við málum sem snerta greinina.
Stjórn:
Guðmundur Björnsson, formaður
FA - Hús verslunarinnar - Kringlunni 7 - 103 Reykjavík - Sími 588 8910 - atvinnurekendur@atvinnurekendur.is