Sjávarútvegshópur

Félag atvinnurekenda hefur látið til sín taka á sviði sjávarútvegs og hefur því fengið til liðs við sig tvö sterk hagsmunasamtök, Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ) og Samtök íslenskra fiskimanna (SÍF). Sjávarútvegshópur FA er starfræktur í kringum málefni er varða sjávarútveginn, þ.e. veiði, vinnslu og útflutning. Telur FA mikilvægt að hafa sterkan hljómgrunn á þessu sviði enda skipta sjávarútvegs fyrirtæki íslenskan almenning miklu máli.

Stjórn:

Birgir Bjarnason, framkvæmdastjóri Íslensku umboðssölunnar og formaður FA

Eyþór Ólafsson, framkvæmdastjóri E. Ólafsson ehf.

Guðmundur Ingason, framkvæmdastjóri G.Ingason hf.

Jón Steinn Elíasson, framkvæmdastjóri Toppfisks og formaður SFÚ.

Tómas Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Ferskfisks ehf.

Hallgrímur Pálmi Stefánsson, formaður SÍF