Könnun FA: 85% eru ánægðir með lögfræðiþjónustuna

Félagsmenn FA eru almennt ánægðir með þjónustu félagsins samkvæmt árlegri könnun sem gerð er meðal aðildarfyrirtækjanna. Mest ánægja er með lögfræðiþjónustuna og segjast 85% notendanna ánægðir eða mjög ánægðir með hana. Flestir nýttu sér hins vegar félagsfundina, sem voru óvenjuvel sóttir á síðasta ári.

Könnun FA: Félagsmenn ánægðir með þjónustuna

Félagsmenn í Félagi atvinnurekenda eru almennt ánægðir með þá þjónustu sem félagið veitir, samkvæmt niðurstöðum árlegrar könnunar félagsins á meðal aðildarfyrirtækja. Af þeim sem tóku afstöðu til fullyrðingarinnar „Ég er ánægð(ur) með starf FA í heild“ sögðust 74% sammála eða mjög sammála, en undanfarin ár hefur þetta hlutfall legið á bilinu 74-84%. Síðustu tvö ár ár hefur þeim fjölgað sem segjast „mjög sammála“ og eru þeir um þriðjungur svarenda.

Spurt var um einstaka þætti í þjónustu félagsins. Sú þjónusta sem svarendur segjast hafa notað mest …

Stefán S. Guðjónsson, forstjóri John Lindsay

Kristín H. Gísladóttir, framkvæmdastjóri Garðheima

Benedikt Eyjólfsson, forstjóri Bílabúðar Benna