Könnun FA: Félagsmenn ánægðir með þjónustuna

Félagsmenn eru almennt ánægðir með þjónustu Félags atvinnurekenda, samkvæmt niðurstöðum árlegrar könnunar félagsins. Samanlagt segjast 72% félagsmanna ánægðir eða mjög ánægðir með starf félagsins í heild. Lögfræðiþjónustan er sá þjónustuþáttur sem mest ánægja er með.

Könnun FA: Félagsmenn ánægðir með þjónustuna

Félagsmenn eru almennt ánægðir með þjónustu Félags atvinnurekenda, samkvæmt niðurstöðum árlegrar könnunar félagsins. Samanlagt segjast 72% félagsmanna ánægðir eða mjög ánægðir með starf félagsins. Í fyrra sögðust samanlagt 84% ánægðir eða mjög ánægðir með starfið.

Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar

Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Hvíta hússins og formaður Sambands íslenskra auglýsingastofa (SÍA)

Reynir Árnason, framkvæmdastjóri Póstmarkaðarins