Kjarasamningar

Almennt um kjarasamninga

Kjarasamningar eru  samningar á milli sambands atvinnurekenda og stéttarfélags þar sem samið er um lágmarkskjör starfsmanna. Núna eru í gildi þrír kjarasamningar sem Félag atvinnurekenda hefur gert fyrir hönd félagsmanna sinna. Sjá hér.