Styður fjármálakerfið fyrirtækin?

FA hefur á undanförnum árum látið aðgang fyrirtækja að lánsfé í fjármálakerfinu talsvert til sín taka. Á árinu vakti félagið athygli á því að aðgerðir stjórnvalda til að auðvelda lánveitingar til fyrirtækja vegna heimsfaraldursins hefðu ekki skilað sér sem skyldi. Einnig fjallaði félagið um háa vexti á fyrirtækjalánum og leiðir til að lækka þá.

Styður fjármálakerfið fyrirtækin?

Í upphafi kórónaveirukreppunnar stóðu vonir til þess að fjármálakerfi landsins myndi standa þétt við bakið á fyrirtækjum sem hafa tapað stórum hluta tekna sinna vegna heimsfaraldursins og stjórnvöld hafa gripið til ýmissa aðgerða til að gera fjármálastofnunum það kleift.

Ríkar skyldur fjármálakerfisins
Á félagsfundi Félags atvinnurekenda í maí var Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra spurður hvernig mætti mæta …

Vaxtaverkir

Háir vextir á lánum viðskiptabankanna til fyrirtækja hafa valdið mörgum atvinnurekendum heilabrotum undanfarin misseri. Á sama tíma og Seðlabankinn hefur farið með stýrivexti niður í sögulegt lágmark hefur vaxtaálag bankanna á fyrirtækjalánum hækkað og þótt það hafi mögulega náð toppi í vor eða sumar er það enn hátt í alþjóðlegum samanburði. Margvíslegar aðgerðir Seðlabankans, aðrar en vaxtabreytingar, sem gripið hefur verið til vegna kórónuveiru…

Haraldur Líndal Pétursson, forstjóri Fagkaupa

Hildur Guðnadóttir, framkvæmdastjóri Satúrnusar og Ömmu músar

Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar

Jón Jósafat Björnsson, framkvæmdastjóri Leiðtogaþjálfunar / Dale Carnegie